Um okkur

ORG er með verslanir bæði í Kringlunni og á Laugavegi 46.  ORG er með verslanir sem legga áherslu á að bjóða vörur sem framleiddar hafa verið af virðingu við náttúru og fólk - þar sem sjálfbærni og siðferðisleg sjónarmið eru höfð að leiðarljósi. 

Okkur er annt um lífið og við trúum að það skipti máli hvaða efni eru í vörunum sem við notum og hvernig er staðið að framleiðslu þeirra.  Þess vegna vöndum við valið og viljum sjá að vörurnar skilji gott eftir sig - bæði fyrir þá sem klæðast þeim og fyrir þá sem framleiða þær.

 - gerumgott -